Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Handbók um ritun og frágang
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 144 | 4.290 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 2010 | 144 | 4.290 kr. |
Um bókina
Handbók um ritun og frágang hefur löngu sannað gildi sitt sem þarft og aðgengilegt uppflettirit við ritun og frágang hvers konar texta. Í þessari endurbættu útgáfu eru ýmsar breytingar og viðbætur í takt við nýja tíma – til að mynda er sérstaklega hugað að notkun heimilda af Netinu og mismunandi skráningakerfum heimilda.
Ný kafli er um APA-skráningarkerfið en einnig er fjallað um Chicago-skráningarkerfið sem margir kannast við. Mismunandi er eftir deildum innan háskólanna hvort kerfið er notað.