Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Leiklist og list á Þingeyri
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 105 | 3.190 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 105 | 3.190 kr. |
Um bókina
Ný alvestfirsk leiklistar og listabók eftir Elfar Loga Hannesson, Leiklist og list á Þingeyri. Hér rekur hann á fróðlegan og ferskan hátt hina einstöku leiklistar og lista sögu Þingeyrar. Fer reyndar víðar því allur Dýrafjörðurinn er undir enda fall vötn öll þangað hvort heldur það er í listinni eða lífinu.
Elfar Logi hefur áður ritað leiklistarsögu Bíldudals enda hefur hann að markmiði að skrá leiklistarsögu allra þorpa og bæja á Vestfjörðum. Leiklist og list á Þingeyri er því önnur í röðinni í þessari vestfirsku leiklistarbókaröð Kómedíuleikhússins.