Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Saga Íslands IV
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1989 | 319 | 2.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 1989 | 319 | 2.990 kr. |
Um bókina
Hér er sögð saga 14. aldar sem kölluð er norska öldin. Bókin hefst á yfirliti um sögu Evrópu á síðmiðöldum sem ætlað er að vera baksvið Íslandssögunnar, enda margvísleg tengsl á milli.
Í sögu norsku aldarinnar er greint frá ytri högum landsmanna og atvinnuvegum, landbúnaði, sjávarútvegi, iðnaði, verslun og siglingum, ennfremur frá daglegu lífi og störfum fólks, mataræði þess, skemmtunum, klæðnaði og ferðalögum. Í lok kaflans er vikið að stjórnmálum, rakin stjórnmálasaga Norðurlanda og lýst veraldlegri valdstjórn á Íslandi.
Ritstjóri: Sigurður Líndal.