TMM 2. hefti 2009

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúkspjalda 2009 - 1.550 kr.
spinner

TMM 2. hefti 2009

1.550 kr.

TMM 2. hefti 2009
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúkspjalda 2009 - 1.550 kr.
spinner

Um bókina

Ritstjórinn Guðmundur Andri Thorsson slær ögn pólitískan takt í efnistökum sínum. Á kápunni er mynd eftir Odd Benediktsson sem sýnir mótmælin í janúar á hápunkti sínum, en hún kallast á við grein bandaríska rithöfundarins Henry David Thoreau um borgaralega óhlýðni sem er birt í þýðingu Elísabetar Gunnarsdóttur.

„Ómur þessara hugmynda Thoreau … barst um síðir til Íslands, fyrst í andófi hugrakkra einstaklinga gegn stóriðjustefnu stjórnvalda og síðar í stigvaxandi andófi gegn sitjandi ríkisstjórn“ segir í aðfaraorðum Guðmundur Andra.

Hrun efnahagslífsins, byltingarandi og endurmat gilda óma víða í þess hefti: Auk greinar Thoreau er hugvekja frá Páli Skúlasyni um hvers konar samfélag við viljum, vangaveltur Gunnars Karlssonar um álitamál varðandi fullveldi og stöðu Íslands með hliðsjón af Uppkastinu frá 1908, ljóð Eiríks Arnar Norðdahl, Jóns Karls Helgasonar og löng smásaga eftir Steinar Braga leggja með ólíkum hætti út af endurmati og nýju upphafi (eða nýjum heimsenda).

Svo eru þarna líka ljóð eftir góðskáld á borð við Lindu Vilhjálmsdóttur, Anton Helga Jónsson og Þorstein Antonsson, og sígilt TMM-efni: bókmenntafræði, leikhúspistill, rækilegir ritdómar og ádrepur.

Tengdar bækur

Coco_Hljómsveit Rivera-fjölskyldunnar
2.490 kr.
4.090 kr.
4.090 kr.
4.590 kr.
3.690 kr.5.490 kr.
Placeholder
4.290 kr.
1.290 kr.
4.990 kr.
stjáni11
3.290 kr.
2.690 kr.
TMM 2. hefti 2021
2.690 kr.
TMM 1. hefti 2021
2.690 kr.
TMM 3. tbl. 2020
2.490 kr.
TMM 2.20
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2020
2.490 kr.
TMM 4. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 3. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 1. hefti 2019
2.490 kr.
TMM 4. hefti 2018
2.490 kr.
Tímarit Máls og menningar - 3. hefti 2018
2.490 kr.
TMM 2. hefti 2018
2.490 kr.

INNskráning

Nýskráning