Arfur Stiegs Larsson
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 439 | 2.190 kr. | ||
Rafbók | 2020 | 2.390 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2020 | 439 | 2.190 kr. | ||
Rafbók | 2020 | 2.390 kr. |
Um bókina
Í geymslu húsnæði í Stokkhólmi kemst Jan Stocklassa, rithöfundur og blaðamaður, á snoðir um fjölda kassa sem reynast geyma gögn hins heimskunna rithöfundar, Stiegs Larsson. Megnið af því snýst um rannsókn hans á hægriöfgaöflum á níunda áratugnum, en þar finnur hann líka möppur merktar áður óþekktu verkefni – umfangsmikilli rannsókn Stiegs á morðinu á Olof Palme.
Jan ákveður að rekja þræðina sem Stieg hafði uppgötvað og í þeim leiðangri kemur í ljós nýtt samhengi; Allt í einu hyllir undir sannfærandi kenningu um lausn á einni alræmdustu, óleystu morðgátu sögunnar. Getur verið að þekktasti glæpasagnahöfundur heims hafi verið kominn á spor morðingja Olofs Palme? Arfur Stiegs Larsson er eintök lýsing á raunverulegum atburðum, og geymir auk þess fjölda áður óbirtra skrifa eftir Stieg Larsson sem kallast með beinum og óbeinum hætti á við hinn vinsæla Millennium-þríleik hans.
Bókin hefur vakið mikla alþjóðlega athygli og metsölu víða um heim.