Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 283 6.690 kr.
spinner

Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi

6.690 kr.

Öræfahjörðin. Saga hreindýra á Íslandi
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Innbundin 2019 283 6.690 kr.
spinner

Um bókina

Fyrstu hreindýrin voru flutt til Íslands frá Finnmörku í Noregi árið 1771 og var þeim ætlað að verða Íslendingum lífsbjörg á erfiðum tímum. Í Öræfahjörðinni segir Unnur Birna Karlsdóttir sögu hreindýra á Íslandi frá seinni hluta átjándu aldar til dagsins í dag. Bókin er heildstæð hugmyndasaga sem fjallar jafnt um hreindýrin sjálf sem viðhorf landsmanna til þeirra.

Sagðar eru sögur af harðri lífsbaráttu á hreindýraslóðum, æsilegum veiðiferðum og misjöfnum tilraunum til hreindýrabúskapar. Ekki má gleyma hreindýrunum sem áður gengu í Þingeyjarsýslu, á Reykjanesskaga og í Fljótshlíð en eru nú horfin af sjónarsviðinu.

Unnur Birna Karlsdóttir (f. 1964) lauk doktorsprófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands árið 2010. Hún hefur sent frá sér ýmis fræðirit og fræðigreinar um samband manna og náttúru á Íslandi. Rannsóknin á sögu hreindýra á Íslandi er stærsta verk hennar á því sviði hingað til. Unnur Birna gegnir stöðu forstöðumanns Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Austurlandi.

Bókina prýðir mikill fjöldi ljósmynda.

Tengdar bækur

Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki
990 kr.2.190 kr.
Sveppabókin
6.790 kr.
Veiðitvenna - Af flugum, löxum og mönnum & Sá stóri, sá missti og sá landaði
11.990 kr.
Dýraríkið
11.490 kr.
Sá stóri, sá missti og sá landaði
8.990 kr.
Omur obyggdanna
5.890 kr.
Undur Mývatns
1.990 kr.2.990 kr.
Af flugum, löxum og mönnum
8.990 kr.
Jöklar á Íslandi
12.990 kr.
Dúfnaregistur Íslands
5.190 kr.

INNskráning

Nýskráning