Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Átta sár á samviskunni
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 176 | 1.890 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 176 | 1.890 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 990 kr. |
Um bókina
Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jólaplattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni Átta sár á samviskunni. Sömuleiðis stjórnmálamaður í leit að karakter og verndarengill lagermanna.
Karl Ágúst Úlfsson hefur getið sér gott orð sem leikari, leikstjóri, þýðandi og leikskáld. Hér eru á ferðinni bráðskemmtilegar sögur um fólk úr ýmsum áttum.
3 umsagnir um Átta sár á samviskunni
gudnord –
„Karl Ágúst er kómedíumeistarinn okkar og hér er marga góða skemmtun að hafa.“
Hallgrímur Helgason
gudnord –
„Skondnar frásagnir með alvarlegum undirtón, og jafnvel meiningum, af áhugaverðum persónum í ýmsu grátbroslegu brasi.“
Ingunn Snædal
gudnord –
„Frábær höfundur! Kom mér skemmtilega á óvart.“
Salka Bjarnfríðardóttir