Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Heima
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 443 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 443 | 3.490 kr. | ||
Rafbók | 2021 | 1.090 kr. |
Um bókina
Hvað merkir það að koma heim? Hvað er heimili? Hvað er fjölskylda?
Í þessari lágstemmdu en áleitnu skáldsögu er brugðið upp áhrifamikilli mynd af heimili og fjölskyldulífi þar sem ekkert er sem sýnist — undir yfirborðinu leynast tortryggni og fordómar, skinhelgi og skömm, en líka blessun, gleði og náð..
Heima er sjálfstætt framhald skáldsögunnar Gilead sem kom út í íslenskri þýðingu á síðasta ári. Metsöluhöfundurinn Marilynne Robinson er einn virtasti rithöfundur samtímans og bækur hennar hafa hlotið öll helstu bókmenntaverðlaun Bandaríkjanna.
Karl Sigurbjörnsson þýddi bókina.