Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Röskun
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 288 | 2.990 kr. | ||
Rafbók | 2020 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 288 | 2.990 kr. | ||
Rafbók | 2020 | 3.490 kr. |
Um bókina
Er heima alltaf best?
Hera er full tilhlökkunar að flytja í kjallaraíbúðina sem hún var að kaupa í Þingholtunum. Skömmu eftir flutningana finnur hún fyrir óþægilegri nærveru í íbúðinni og upplifir undarlega atburði. Á hún að treysta sjálfri sér eða er þetta allt saman hennar eigin hugarburður?
Íris Ösp Ingjaldsdóttir er eftirtektarverður nýr höfundur á íslenskum spennusagnavettvangi. Röskun er fyrsta bók hennar.