Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Tvöfaldar tjónabætur
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 176 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2019 | 176 | 3.490 kr. |
Um bókina
Walter Huff er slunginn tryggingasölumaður. Dag einn verður frú Phyllis Nirdlinger á vegi hans. Hún vill kaupa slysatryggingu fyrir eiginmann sinn. Í kjölfarið lætur hún í ljós áhuga á að eiginmaður hennar verði fyrir slysi. Walter laðast að Phyllis. Til að vinna hug hennar skipuleggur hann hið fullkomna morð — og svíkur öll sín lífsgildi.
Mögnuð skáldsaga um undirferli, sektarkennd og tortímandi ást.
James M. Cain er einn af meisturum harðsoðna-skólans í bandarískum bókmenntum. Tvær frægustu bækur hans eru Tvöfaldar tjónabætur (Double Indemnity) og The Postman Always Rings Twice. Eftir báðum þessum bókum hafa verið gerðar frægar kvikmyndir.