Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Reading (between) the lines
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 3.990 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Mjúk spjöld | 1994 | 3.990 kr. |
Um bókina
Í þessari bók eru ríflega 40 nýjar greinar úr ýmsum breksum og bandarískum blöðum og tímaritum sem Gerda Cook-Bodegom hefur valið. Hún hefur samið verkefni og æfingar við hverja grein sem miða að því að dýpka lesskilning. Efni greinanna er margvíslegt: fjallar er m.a. um 119 ára gamla konu, kínverskt postulín á hafsbotni, japanska nóbelsverðlaunahafann Oe „réttarhöld“ yfir Hamlet, fjallaklifur í Asíu og er þá fátt eitt talið.