Að velja gleði

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 215 90 kr.

Að velja gleði

90 kr.

Að velja gleði
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2013 215 90 kr.

Um bókina

Vilt þú gleðiríkara líf? Í bókinni Að velja gleði kennir Kay Pollak þér að velja gleðina.

Bókin er sérlega auðlesin og áhrifarík fyrir þá sem finna að þeir vilja komast lengra með sjálfa sig – og líf sitt og tilveru. Vegna uppbyggingar bókarinnar hentar hún bæði þeim sem eru að leggja af stað út á sinn innri þroskastíg og líka þeim sem eru komnir spölkorn áleiðis.

Að velja gleði færir þér verkfæri í hendur svo þú eigir auðveldara með að verða „sú/sá sem þér er ætlað að vera“. Öruggari og hugrakkari. Einlægari og kraftmeiri. Dag eftir dag, viku eftir viku. Í stuttu máli sagt, svo líf þitt verði gleðiríkara.

Gefðu tóninn fyrir nýtt ár með því að hleypa gleðinni inn í líf þitt. Bókin er uppspretta nýs krafts og er ólík öllum öðrum bókum.

Kay Pollak er einn vinsælasti fyrirlesari Svíþjóðar á þessu sviði. Að velja gleði hefur selst í yfir 500.000 eintökum í Svíþjóð og auk þess verið þýdd á fjölmörg önnur tungumál. Síðasta kvikmynd Pollaks, Så som i himmelen (2004), þar sem gleðin er sömuleiðis í fyrirrúmi, var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin.

Tengdar bækur

1.690 kr.3.490 kr.
Finnum jafnvægi
4.190 kr.
Út fyrir rammann - Tólf lífsreglur
4.290 kr.
Einfaldara líf
3.390 kr.
1.990 kr.3.690 kr.
Náðu tökum á þyngdinni
1.990 kr.4.290 kr.