Gulllykillinn
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 71 | 3.490 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Kilja | 2018 | 71 | 3.490 kr. |
Um bókina
Huldulandsskógur er rétt við garðinn hans Mosa. Dag einn sér hann nokkuð stórfenglegt, regnboga, sem kallar hann til sín og hefst þá ferðalag sem á eftir að endast honum ævina. Hann kynnist Flækju og saman halda þau æ lengra inn á við í leit að landinu þaðan sem skuggarnir falla.
Gulllykillinn eftir George MacDonald var fyrst gefin út árið 1867 og hefur allar götur síðan tælt lesendur til lags við þá táknrænu ráðgátu sem ævintýrið er.
MacDonald er ótvíræður hluti rótarkerfis og næringu allra fantasíubókmennta og hefur með framlagi sínu ekki bara mótað nútíma okkar heldur framtíðina líka.
Í fyrsta skipti í íslenskri þýðingu og í myndrænni túlkun Ríkarðs Þórhallssonar er óhætt að segja að hér sé komin bókmenntaperla sem talar inn í hjörtu allra, óháð aldri.
Ævintýrið byrjar hér – komdu með.