Bæta á óskalistaEr á óskalista
Bæta á óskalista
Íslensku húsdýrin og Trölli
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 33 | 3.060 kr. |
Gerð | Útgáfuár | Síður | Verð | Magn | |
---|---|---|---|---|---|
Innbundin | 2011 | 33 | 3.060 kr. |
Um bókina
Litli tröllastrákurinn fer of langt frá hellinum sínum og finnur ekki leiðina heim. Til allrar hamingju rekst hann á bóndabæ og þar býr hópur af húsdýrum sem vilja gjarnan hjálpa.
Íslensku húsdýrin og Trölli er sniðug bók ætluð börnum sem vilja læra um íslensku húsdýrin. Aftast í bókinni eru spurningar og leikir sem gaman er að glíma við. Börnin geta líka skemmt sér við að finna hænuungana sem hafa falið sig á mörgum myndanna.
Bergljót Arnalds hefur meðal annars sent frá sér metsölubækurnar Stafakarlana og Talnapúkann.